Geðhjálp Túngötu

Sverrir Vilhelmsson

Geðhjálp Túngötu

Kaupa Í körfu

"ALÞJÓÐA geðheilbrigðisdagurinn snýr að öllum, því það er engin heilsa án geðheilbrigði. Dagurinn er til þess fallinn bæði að viðhalda þeirri viðhorfsbreytingu í garð geðheilbrigðis sem orðið hefur í þjóðfélaginu á umliðnum árum og einnig að minna fólk á að huga að geðheilbrigði sínu. En kjarni málsins snýr að því að menn geri sér grein fyrir því að andleg heilsa og líkamleg eru óaðskiljanlegur hlutur. MYNDATEXTI: Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, ásamt hundi sínum Varða sem er orðinn mikill heimilisvinur hjá Geðhjálp við Túngötuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar