Treflar og húfur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Treflar og húfur

Kaupa Í körfu

* TÍSKA | Treflar, hattar og hanskar í haust Kuldaboli á það til að blása ansi skart á landann yfir haust og vetrarmánuðina. Þá er gott að eiga góðan trefil, húfu og vettlinga til að verjast honum. Í könnunarleiðangri um verslanavíðáttur höfuðborgarinnar kom í ljós að það virðist flest vera í tísku þegar kemur að því að velja sér skjólgóða fylgihluti. MYNDATEXTI: Þessi fína haustlega húfa fæst í Handprjónasambandi Íslands á Skólavörðustíg. Hún er eins og hetta í laginu og er með áföstum trefli sem hægt er að vefja um hálsinn eða láta lafa niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar