Lokahóf Kvikmyndahátíðar í Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

Lokahóf Kvikmyndahátíðar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

FULLUR salur fylgdist með óvissubíói og verðlaunaafhendingu í Sal 1 í Regnboganum við lok vel heppnaðrar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík á sunnudagskvöld. Eftir að búið var að hlýða á ræðuhöld og horfa á skilaboð frá sigurvegaranum Cristi Puiu, leikstjóra Dauða herra Lazarescu, birtist heimildarmyndin Africa United eftir Ólaf Jóhannesson á tjaldinu og vakti hún almennt lukku viðstaddra. Að sýningunni lokinni héldu gestir í aðalútibú Landsbanka Íslands við Austurstræti þar sem efnt var til veglegrar veislu með mat, drykk og tónlist. MYNDATEXTI: Ali Amoushahi, túlkur Abbas Kiarostamis á Íslandi, dagskrárstjórinn Dimitri Eipides og aðstoðarmaður hans, Athanasios Ntovas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar