Dóra Guðmundsdóttir

Dóra Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Dóra Guðmundsdóttir er baráttukona jafnréttis og bræðralags, hefur áhuga á sportbílum, flíkum og ferðalögum, og telur að enginn geti ímyndað sér ellina Margir kannast við hana sem Lottu úr Lottóauglýsingunum, aðrir vita að hún heitir Dóra Guðmundsdóttir. Hún afgreiddi í sjoppunni á BSÍ í fjölmörg ár. Færri vita að Dóra er rauðsokka, ein af stofnendum Kvennalistans og Kvennaathvarfsins og að hún hefur alla tíð barist fyrir bættum kjörum kvenna. MYNDATEXTI: Allt gekk út á að umgangast rétta fólkið og segja; det gør man ikke.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar