Krakkar að veiða síli við Tjörnina
Kaupa Í körfu
NOKKRIR kátir krakkar úr Vesturbæjarskóla fengu að njóta veðurblíðunnar í vikunni þegar ákveðið var að nýta kennslustund í náttúrufræði til að skoða dýralífið við Tjörnina í Reykjavík. Auk fuglanna má eins og allir vita finna þar síli sem eru vinsæl til veiða. Farið var svo með afraksturinn úr ferðinni aftur upp í skóla þar sem hann var skoðaður með tilliti til fræðibókanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir