Skylmingar

Skylmingar

Kaupa Í körfu

Tómstundir - Sigurbjörg Þrastardóttir Nikolay Mateev kom til Íslands með höggsverð á lofti en samt varð enginn hræddur Skylmingar eru stundaðar víða um heim, en það er fyrst nú sem Íslendingar eru farnir að ná árangri í greininni á alþjóðavísu. Á Norðurlandamóti í Svíþjóð í vor féllu tíu gullverðlaun Íslendingum í skaut, en árangurinn er ekki síst að þakka Búlgaranum Nikolay Mateev sem hefur boðað erindi skylminga frá því hann flutti til landsins 1991. MYNDATEXTI: Snögg viðbrögð, bolvindur og stungur skylmingarfólks á æfingu í KR-heimilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar