Snjór í Aðaldal

Snjór í Aðaldal

Kaupa Í körfu

Snjórinn er kominn og víða í Aðaldal er að verða jarðlaust fyrir búpening. Menn taka snjónum misjafnlega en unga fólkið í leikskólanum kann vel að meta veturinn í loftinu og snjóþoturnar eru mikið notaðar. Á myndinni má sjá Jönu Valborgu Bjarnadóttur, Hermann Hólmgeirsson og Gunnstein Sæþórsson sem öllum finnst gaman að renna sér og svo virðist sem kuldinn bíti ekkert á þau. Þau eru sammála um að þetta sé rosalega skemmtilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar