Kvikmyndahátíð í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Lokahóf kvikmyndahátíðarinnar var haldið með pompi og prakt á sunnudagskvöldið síðasta í aðalútibúi Landsbankans eftir verðlaunaafhendinguna og óvissubíó í Regnboganum fyrr um kvöldið. Baugur og Landsbankinn voru bakhjarlar hátíðarinnar sem var vel sótt af áhugafólki um óháðar kvikmyndir, en alls 12.000 manns sóttu hátíðina þá ellefu daga sem hún stóð yfir. Ingibjörg Pálmadóttir veitti áhorfandeverðlaun fyrir hönd Baugs, en myndin sem áhorfendur völdu var Töfrakastali Howl's eftir Hiayo Miazaki. Dómnefnd valdi "Uppgötvun ársins" og var það myndin Dauði hr. Lazarescu eftir Cristi Puiu sem varð fyrir valinu að þessu sinni. Á eftir verðlaunaafhendingunni var óvissumyndin sýnd, sem var frumsýning á heimildarmyndinni Africa United eftir Ólaf Jóhannsson. Í lokahófinu niðri í aðalbanka Landsbankans gæddu gestir sér svo á gómsætum réttum og glöddust yfir yfirstaðinni hátíð MYNDATEXTI:Glæsilegar veitingar í boði Landsbankans
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir