Tré ársins 2005 í Kópavogi

Brynjar Gauti

Tré ársins 2005 í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Stórt rússalerki í Kópavogsdal útnefnt Tré ársins 2005 MYNDARLEGT rússalerki sem er að finna í Kópavogsdalnum austanverðum við Digranesveg hefur verið útnefnt Tré ársins 2005. Það er Skógræktarfélag Íslands sem velur tré ársins og er útnefningunni ætlað að beina sjónum almennings að gróskumiklu starfi í trjá- og skógrækt um land allt. MYNDATEXTI: Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, fékk afhent viðurkenningarskjal úr hendi Magnúsar Jóhannessonar, formanns Skógræktarfélags Íslands, þegar Tré ársins 2005 var útnefnt við hátíðlega athöfn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar