Brynja SH 237

Alfons Finnsson

Brynja SH 237

Kaupa Í körfu

Nýr bátur, Brynja SH 237, kom fyrir skömmu til heimahafnar í Ólafsvík. Er það útgerðarfélagið Bjartsýnn ehf. sem hefur fest kaup á bátnum sem er af gerðinni Gáski 1200. Hefur báturinn þegar hafið veiðar á línu og að sögn Heiðars Magnússonar, útgerðarmanns og skipstjóra, er hann mjög ánægður með bátinn í alla staði. Báturinn var endurbyggður hjá Bátahöllinni á Hellissandi... Við breytinguna stækkaði Brynjan úr 6 tonna bát í 15 tonn að stærð. Brynja SH hét áður Sænes SU 288.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar