Benz 170
Kaupa Í körfu
Bílamarkaður í Evrópu hefur breyst mikið á síðustu tíu árum eða svo. Þar hélt innreið sína nýr flokkur bíla sem kallaður hefur verið fjölnotabílar í millistærðarflokki. Frakkar riðu fyrstir á vaðið með Renault Scenic og fljótlega þar á eftir Opel með Zafíruna, sem bætti um betur með sex sætum. Síðan skall á flóðbylgja bíla af þessu tagi. Nú má nefna til sögunnar Ford C-Max, VW Touran, Fiat Multipla, Toyota Corolla Verso, Hyundai Trajet, Chevrolet (áður Daewoo) Tacuma og fleiri og fleiri. Mercedes-Benz hefur ekki blandað sér í þennan slag og látið sér nægja að bjóða Benz A, sem er lítið eitt minni. Núna er hins vegar kominn fram Mercedes-Benz B, sem er eins og stækkuð útgáfa af A-bílnum en þó með mikinn ættarsvip frá stóra, sportlega fjölnotabílnum Mercedes-Benz R, sem kynntur verður innan tíðar hér á landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir