Halldór í Hollywood - Ólafur Haukur Símonarson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór í Hollywood - Ólafur Haukur Símonarson

Kaupa Í körfu

Frekar vil ég drepast en verða ekki frægur." Svo mælir aðalsöguhetja nýs leikrits sem frumsýnt verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld - sjálfur Halldór Kiljan Laxness. Leikritið ber nafnið Halldór í Hollywood og byggist á því tímabili í lífi Halldórs þegar hann fluttist búferlum til Hollywood á árunum 1927-1929 með það að augnamiði að skrifa kvikmyndasögur. Höfundur leikritsins er Ólafur Haukur Símonarson. MYNDATEXTI: Ólafur Haukur Símonarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar