Verzlunarskólinn 100 ára
Kaupa Í körfu
HÁTÍÐARSAMKOMA var haldin í Borgarleikhúsinu í gær í tilefni af því að Verzlunarskóli Íslands verður 100 ára á morgun, sunnudaginn 16. október. Í gærmorgun afhenti Jón Karl Ólafsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands, skólanum afmælisgjöf Viðskiptaráðs í tilefni 100 ára afmælisins. Er það stytta sem ber heitið Vegferð og er gerð af listamanninum Steinunni Þórarinsdóttur. Styttunni var fundinn staður fyrir framan Verzlunarskólann og var hún afhjúpuð að viðstöddu fjölmenni. MYNDATEXTI: Að lokinni hátíðarsamkomu í Borgarleikhúsinu gengu gestir yfir í skólahúsið og framhjá styttu Steinunnar Þórarinsdóttur, Vegferð, sem afhjúpuð var í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir