Aðalfundur smábátaeigenda

Aðalfundur smábátaeigenda

Kaupa Í körfu

"VIÐ fullyrðum að besta hráefnið sem neytandinn getur fengið, kemur frá smábátaútgerðinni, sé rétt að málum staðið. Við fullyrðum að smábátaútgerðin er í sterkari tengslum við strandbyggðirnar en útgerð stærri skipa og skapar tengsl sjósóknar og byggðar sem annars dofna og jafnvel rofna að lokum," sagði Arthur Bogason, formaður Landssambands smáabátaeigenda, á aðalfundi þess í gær. MYNDATEXTI: Fundir Það var margt um manninn á 21. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda, en sambandið fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar