Landhelgisgæslan

Brynjar Gauti

Landhelgisgæslan

Kaupa Í körfu

FIMMTÍU ár eru á þessu ári liðin frá því að Landhelgisgæslan eignaðist fyrstu flugvélina og var tímamótunum fagnað í fyrrakvöld í flugskýli stofnunarinnar við Reykjavíkurflugvöll. Meðal þeirra sem fluttu ávörp á afmælishátíðinni voru Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar