Í roki á Túngötunni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í roki á Túngötunni

Kaupa Í körfu

GANGA er allra meina bót og í það minnsta alltaf sæmilega hressileg hreyfing fyrir skrokkinn. Í strekkingnum í höfuðborginni er gott að dúða sig vel og það má kannski draga aðeins úr því næstu daga þar sem spáð er þokkalegum hlýindum um landið allt vel fram yfir helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar