Herratíska

Herratíska

Kaupa Í körfu

H austið er eitt mest spennandi tímabil tískunnar og flíkur sem þá eru á boðstólum ná oft meiri hylli viðtakenda en á öðrum árstíma, enda er endingartími þeirra mun lengri en þegar sumartískan er annars vegar, eins og gefur að skilja. MYNDATEXTI: Axel Gomez sýnir sportlega herralínu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar