Rússnesk sýning í Gerðasafni

Rússnesk sýning í Gerðasafni

Kaupa Í körfu

FJÖLDI FÓLKS mætti í Gerðarsafn í Kópavogi síðastliðinn laugardag þegar opnuð var sýningin Rússneskir íkonar á Íslandi. Á sýningunni er að finna samasafn íkona úr einkasöfnum frá Rússlandi en hægt er berja augum um fimmtíu íkona allt frá lokum sautjándu aldar og fram að byrjun þeirrar tuttugustu. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks mætti í Gerðarsafn til að skoða íkonana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar