Ungmennastarf

Kristján Kristjánsson

Ungmennastarf

Kaupa Í körfu

LANDSMÓT æskulýðsfélaga kirkjunnar var haldið á Akureyri um helgina. Það voru Glerárkirkja og Síðuskóli sem voru gestgjafar mótsins að þessu sinni. Á mótinu, sem haldið er árlega, hittast unglingar úr æskulýðsfélögum kirkjunnar víðs vegar af landinu. MYNDATEXTI Landsmót Á fjórða hundrað ungmenna, víðs vegar af landinu, tók þátt í landsmóti æskulýðsfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar