Ís á Mývatni

Birkir Fanndal Haraldsson

Ís á Mývatni

Kaupa Í körfu

MÝVATN varð alísa í síðustu viku enda fór frostið þá í 15°. Þá færist ró yfir lífríki vatnsins. Fyrir löngu sagði eitt af skáldum sveitarinnar "silungshöllin skænir" um það þegar ísskæni kom á vatnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar