ASÍ og ríkisstjórnin halda umræður

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

ASÍ og ríkisstjórnin halda umræður

Kaupa Í körfu

Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að á fundi forystumanna sambandsins með ríkisstjórninni í gær um kjaramálin, hafi ASÍ lagt ríka áherslu á að fá afdráttarlaus svör varðandi þau efnisatriði sem væru uppi á borðum mjög fljótlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar