Kjarvalsbók kemur út
Kaupa Í körfu
NÝ bók Nesútgáfunnar um ævi og verk Jóhannesar Kjarvals, Kjarval 1885-1972 , kom út síðastliðinn föstudag. Erna Sörensen, annar eigenda Nesútgáfunnar, afhenti Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra formlega fyrsta eintakið í safnaðarheimili Neskirkju. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tekur formlega við fyrsta eintaki nýrrar bókar um Jóhannes Kjarval úr hendi Ernu Sörensen, en hún er eigandi útgefanda bókarinnar, Nesútgáfunnar, ásamt Einari Matthíassyni sem stendur álengdar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir