LA - frumsýning
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var komið myrkur þegar ég kom til Akureyrar og ekki farið að birta þegar ég fór. Skammdegið með öllum sínum þunga er lagst yfir byggðirnar í norðri. Í leikhúsinu við Hafnarstræti vaknar hins vegar brúðguminn Bjarni á hrollbjörtum morgni brúðkaupsdags síns eftir steggjapartí kvöldið áður með dúndrandi timburmenn. Hann er á hótelherbergi, nánar tiltekið í brúðhjónasvítunni, og við hlið hans er nakin kona. En það er ekki - æ,æ - konan Rakel sem hann ætlar að giftast eftir nokkra klukkutíma, - hún er hins vegar væntanleg á hverju augnabliki. Trausti, svaramaður hans og vinur - ó,ó - kemur til hjálpar til að bjarga Bjarna út úr klemmunni og þeir fá herbergisþernuna Nönnu sér til liðsinnis. myndatexti: Stjörnur kvöldsins eru Guðjón Davíð Karlsson í hlutverki Bjarna og Maríanna Clara Lúthersdóttir í hlutverki þjónustustúlkunnar Nönnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir