Gengið inn í veturinn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gengið inn í veturinn

Kaupa Í körfu

VETUR konungur minnti svo sannarlega á sig í gærmorgun með frosti og hélu á gluggum, enda viðeigandi þar sem fyrsti vetrardagur var einmitt í gær. Í skammdeginu sem fylgir þessum árstíma gefast oft færi á að upplifa hinar sérkennilegustu myndir sem verða til í samspili ljóss og skugga. Er hér um að ræða sjónarspil sem fær okkur kannski til að skilja betur hvers vegna forfeður okkar sáu tröll, skottur eða álfa í hverjum krók og kima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar