Brynjólfur Bjarnason

Sverrir Vilhelmsson

Brynjólfur Bjarnason

Kaupa Í körfu

Ný þjónusta með skrifstofu í London, þrír milljarðar á ári í viðhald og nýja fjárfestingu, gagnvirkt sjónvarp, farsímaþjónusta á fjarlægum höfum og fleiri viðskiptatækifæri í útlöndum er meðal þess sem Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, segir í viðtali við Jóhannes Tómasson að sé framundan hjá fyrirtækinu. Hjá því starfa um 1.100 manns sem forstjórinn segir geta andað léttar eftir að óvissu um framtíðina var eytt þegar niðurstaða einkavæðingarinnar lá fyrir. MYNDATEXTI: Brynjólfur Bjarnason hefur verið forstjóri Símans frá miðju ári 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar