Óperan Tökin hert

Sverrir Vilhelmsson

Óperan Tökin hert

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - ópera TÖKIN HERT Benjamin Britten: kammerópera við texta eftir Myfanwy Piper eftir skáldsögu Henrys James. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir (kennslukonan), Ólöf Kolbrún Harðardóttir (frú Grose), Gunnar Guðbjörnsson (Quint), Hanna Dóra Sturludóttir (ungfrú Jessel), Þórunn Arna Kristjánsdóttir (Flóra) og Ísak Ríkharðsson (Miles). Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Ljós: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Jóhann Bjarni Pálmason. Íslenzka óperan laugardaginn 15. október kl. 17. MYNDATEXTI: Hver einasti einsöngvaranna sex gersamlega smellpassaði við sína rullu," segir Ríkarður Örn Pálsson um Tökin hert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar