Ráðhúsið erlend fósturbörn samkoma
Kaupa Í körfu
MARGT var um manninn á fyrstu fjölskylduhátíð Íslenskrar ættleiðingar sem haldin var í Ráðhúsinu í Reykjavík í gær. Að sögn formanns félagsins, Ingibjargar Jónsdóttur, var tilgangur hátíðarinnar að hrista fólk saman og skemmta sér, en þó fyrst og fremst að undirstrika mikilvægi þess að þekkja uppruna sinn og vera stoltur af honum. Sérstakir heiðursgestir hátíðarinnar voru forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, og var ekki annað að sjá en að vel hafi farið á með þeim og börnunum sem sóttu hátíðina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir