Kvennafrídagurinn 2005

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennafrídagurinn 2005

Kaupa Í körfu

"VIÐ þurfum byltingu," sagði Katrín Anna Guðmundsdóttir, fulltrúi kvennahreyfingarinnar, á gríðarfjölmennum baráttufundi á Ingólfstorgi í gær, en samkvæmt lögreglu voru hátt í 50.000 manns, aðallega konur, í miðbæ Reykjavíkur þegar mest var, og því líklega um að ræða fjölmennasta baráttufund hér á landi frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar