Kvennafrídagurinn 2005

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennafrídagurinn 2005

Kaupa Í körfu

BARÁTTUANDINN skein úr andliti fólks á Ingólfstorgi og bersýnilegt var að samstaða og áhrifamáttur kvenna var þeim ofarlega í huga. Þrátt fyrir að færri hefðu komist að en vildu á Ingólfstorgi var gleðin í fyrirrúmi meðal gesta útifundarins, sem dreifðist um stóran hluta miðbæjarins. MYNDATEXTI: Ásgerður Bergsdóttir fagnaði hversu margir voru samankomnir í miðbænum en sagði Sölva Högnason, son sinn, ekki vera jafn þolinmóðan við að komast leiðar sínar í mannmergðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar