Flareyri

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flareyri

Kaupa Í körfu

GUNNAR Valdimarsson var sá Flateyringur sem fyrstur tilkynnti snjóflóðið sem féll kl. 4.07 aðfaranótt 26. október fyrir réttum áratug. Á þeim tíma bjó hann ásamt konu sinni, Mörtu Ingvarsdóttur, á Hafnarstræti 43 en hús þeirra stóðst flóðið þótt það hefði skemmst nokkuð og gengið til. Gunnar er fæddur í Reykjavík og fluttist til Flateyrar 1955 og hefur búið þar síðan. Börn þeirra Mörtu voru flutt að heiman þegar snjóflóðið féll og því voru þau hjónin ein í húsi sínu. MYNDATEXTI: Hjónin Gunnar Valdimarsssson og Marta Ingvarsdóttir en Gunnar tilkynnti fyrstur um snjóflóðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar