Atli Már Sigurðsson

Atli Már Sigurðsson

Kaupa Í körfu

ATLI Már Sigurðsson, sem komst lífs af úr flóðinu eftir að hafa verið grafinn undir snjónum í 8 klukkustundir, missti föður sinn og 18 ára bróður. Sjálfur var hann hætt kominn því þegar hann fannst var líkamshitinn orðinn 33 gráður auk þess sem hann kól á öðrum fætinum. Á þessum tíma var móðir hans stödd í Reykjavík á námskeiði ásamt systur hans en önnur systir hans var þá á Akureyri. Atli stundar nú nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og hyggst ljúka BA-prófi á næsta ári. MYNDATEXTI: Atli Már Sigurðsson flutti suður eftir flóðið en fer reglulega í heimsókn til Flateyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar