David Anderson safnasérðfræðingur

Sverrir Vilhelmsson

David Anderson safnasérðfræðingur

Kaupa Í körfu

Söfn | Safnaráð efndi á dögunum til málþings um menntunarhlutverk safna. Var þinginu ætlað að efla skilning á menntunarhlutverki safna í samfélaginu og hve mikilvægt það er að skapa umhverfi þar sem söfnum er gert kleift að sinna þessu hlutverki á áhrifaríkan hátt. Meðal þeirra sem fluttu erindi var David Anderson frá Victoria & Albert-safninu í Lundúnum en skýrsla sem hann vann fyrir hið opinbera í Bretlandi fyrir nokkrum árum vakti mikla athygli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar