Setning Norðulandaráðsþings á Hótel Nordica
Kaupa Í körfu
Á FUNDUM forsætisráðherra Norðurlandanna síðdegis á mánudag og í gærmorgun var rætt um viðbrögð við fuglaflensunni, til hvaða aðgerða grípa mætti til í því skyni að reyna að hindra að hún bærist til Norðurlandanna og skyldi hún berast, hvernig best væri að bregðast við. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær sem Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, stýrði. Í máli hans kom fram að nú þegar hefðu forsætisráðherrarnir beðið heilbrigðisráðherra allra Norðurlandanna að hittast á fundi sem fyrst og stilla saman strengi sína í þessu máli. Lagði hann áherslu á mikilvægi samstöðu ekki síst þegar komi að framleiðslu og dreifingu bóluefnis við fuglaflensunni. MYNDATEXTI: Vel fór á með forsætisráðherrunum og léku þeir á als oddi. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, og Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir