Fjölnir - Þór A 90:80
Kaupa Í körfu
ÞAÐ virðist vera sama hvaða lið heimsækir Fjölni í Grafarvoginn, það er alltaf líf og fjör. Í gærkvöldi voru það Þórsarar frá Akureyri sem komu í heimsókn í Iceland Express deildinni í körfuknattleik karla og var leikurinn hin ágætasta skemmtun þó svo að þeir hafi sést betri. En spennandi var hann. Lokatölur 90:80 fyrir heimamenn eftir að hafa verið 45:40 yfir í leikhléi. Hálfrar klukkustundar töf varð á að síðari hálfleikur hæfst vegna þess að körfuspjald brotnaði í leikhléinu þegar einn leikmaður Þórs tróð. Síðari hálfleikurinn var leikinn þvert á salinn. MYNDATEXTI: Fred Cook sækir að körfu Þórs, Óðinn Ásgeirsson er til varnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir