UMFÍ sambandsþing á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

UMFÍ sambandsþing á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

UMFÍ byggir nýjar aðalstöðvar í Reykjavík og vill flugvöllinn kyrran á sínum stað 44. sambandsþing Ungmennafélags Íslands, UMFÍ, var haldið á Egilsstöðum sl. helgi. 84 þingfulltrúar af öllu landinu sóttu þingið og 49 málefni lágu fyrir til afgreiðslu. Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, sagði í samtali við Morgunblaðið að þingið hefði gengið vel fyrir sig og mörg mál verið afgreidd. MYNDATEXTI: Hátt í 50 þingmál voru tekin fyrir á líflegu þingi Ungmennafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar