Bernd Koberling

Einar Falur Ingólfsson

Bernd Koberling

Kaupa Í körfu

Grýttur vegur nefnist sýning sem verður opnuð í Ásmundarsafni í dag á vatnslitamyndum sem Bernd Koberling listamaður vann í Loðmundarfirði í fyrra. Einar Falur Ingólfsson hlustaði á Koberling segja frá átökunum við verkin í eyðifirðinum. MYNDATEXTI: "Listin er ekki bara hönnun, listin hefur miklu sterkari innri þörf," segir Bernd Koberling sem er hér við verkin í Ásmundarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar