Hvítárbakkaskólinn 100 ára

Hvítárbakkaskólinn 100 ára

Kaupa Í körfu

Reykholt | Hundrað ára afmælis var minnst á dögunum með samkomu í hátíðarsal gamla Héraðsskólans í Reykholti. Þeir sem stóðu að afmælishófinu voru Snorrastofa og afkomendur og ættingjar stofnenda Hvítárbakkaskólans, Sigurðar Þórólfssonar og Ásdísar Þorgrímsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar