Bjólfskviðuhúsið rifið

Jónas Erlendsson

Bjólfskviðuhúsið rifið

Kaupa Í körfu

Víkingar Unnið er að því að rífa leikmyndina sem byggð var á Höfðabrekkuheiði vegna töku kvikmyndarinnar Bjólfskviðu. Jóhannes Kristjánsson á Höfðabrekku sem tekið hafði að sér að fjarlægja leikmyndina fyrir kvikmyndafélagið fékk körfuknattleiksdeild Ungmennafélagsins Drangs til að aðstoða við verkið og hafa stæltir körfuboltamenn unnið við það verk síðustu tvær helgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar