Reykjavíkurborg, Actavis og Háskólarnir semja um forvarnir

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Reykjavíkurborg, Actavis og Háskólarnir semja um forvarnir

Kaupa Í körfu

Samstarfssamningur um forvarnarverkefni í tíu evrópskum borgum sem stýrt er frá Íslandi Kostnaður við forvarnarverkefni í tíu Evrópuborgum að frumkvæði Íslendinga verður um 200 milljónir. Sunna Ósk Logadóttir kynnti sér verkefnið. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Ólafur Ragnar Grímsson forseti og verndari verkefnisins, Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor Háskólans í Reykjavík og Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands skrifa undir samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar