Reykjavíkurborg, Actavis og Háskólarnir semja um forvarnir

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Reykjavíkurborg, Actavis og Háskólarnir semja um forvarnir

Kaupa Í körfu

"Ég frétti af þessu verkefni Reykjavíkurborgar og að Ólafur Ragnar Grímsson væri verndari þess og vakti það strax áhuga minn," segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis, um forsögu þess að fyrirtækið ákvað að styðja við framkvæmd rannsókna á fíkniefnaneyslu ungmenna og aðstæðum þeirra í tíu evrópskum borgum en verkefninu er stjórnað frá Íslandi. MYNDATEXTI: Róbert Wessman forstjóri Actavis sem styrkir verkefnið í fimm borgum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar