Afrekssjódur UMFG

Garðar Páll Vignisson

Afrekssjódur UMFG

Kaupa Í körfu

Gengið hefur verið frá samningi Ungmennafélags Grindavíkur við Grindavíkurbæ um fyrirkomulag á veitingu styrkja vegna ferðalaga íþróttafólks úr Grindavík til útlanda. Gunnlaugur J. Hreinsson, formaður UMFN, og Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri skrifuðu undir samning þessa efnis í nýrri skrifstofu aðalstjórnar UMFG en stjórnin hefur fengið inni á efri hæð Kvennó. MYNDATEXTI: Skrifað undir Ólafur Örn Ólafsson og Gunnlaugur J. Hreinsson ganga frá samningi um afrekssjóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar