Ásdís og Ingibjörg

Brynjar Gauti

Ásdís og Ingibjörg

Kaupa Í körfu

Þeir sem eru svo heppnir að búa yfir því sem kallað er samskynjun, finna til dæmis bragð af orðum eða sjá myndir þegar þeir hlusta á tónlist. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvær systur sem sjá orð í litum. Fyrir þeim er Rut hvít á litinn en Jón er dökkblár. Þær Ingibjörg og Ásdís Sigurðardætur eru yngstar af sex systkinum og árin eru aðeins tvö á milli þeirra. Þær höfðu því mikinn félagsskap hvor af annarri þegar þær voru litlar og voru duglegar að finna sér eitthvað til dundurs. Eitt af því sem þær styttu sér stundir við, var að spyrja hvor aðra hvernig hitt eða þetta nafnið væri á litinn MYNDATEXTI: Ásdís og Ingibjörg skemmta sér saman við að láta litríkum haustblöðum rigna yfir sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar