Oddur Helgason Ættfræðingur og Brasílískur maður

Oddur Helgason Ættfræðingur og Brasílískur maður

Kaupa Í körfu

Fræði | Ungur Brasilíumaður rannsakar afdrif íslenskra innflytjenda í Brasilíu Fyrir tíu árum sat Luciano Dutra suður í Brasilíu og las sonnettur Jorge Luis Borges. Það vakti athygli Lucianos að Ísland og fornsögurnar komu þar iðulega við sögu, og hann velti því fyrir sér hvað í ósköpunum þetta Ísland væri eiginlega. Forvitnin var vakin, hann útvegaði sér bækur, leitaði á Netinu og fyrr en varði var hann kominn á kaf í Snorra-Eddu og Gylfaginningu, sem hann tók með áhlaupi og ákvað að þýða strax yfir á portúgölsku. Það tókst auðvitað ekki, því hann kunni ekki íslensku. MYNDATEXTI: Oddur Helgason ættfræðingur og Luciano Dutra íslenskunemi skoða ættir íslensku Brasilíufaranna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar