Halldór í Hollywood performera í Granda

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Halldór í Hollywood performera í Granda

Kaupa Í körfu

Leikhús | Starfsmenn Granda fengu óvænta gesti á dögunum en þeir Atli Rafn Sigurðarson og Jóhann Sigurðarson litu við og glöddu nærstadda með atriði úr leikritinu Halldór í Hollywood. Starfsmenn þurftu þó senn að hverfa aftur til starfa sinna, en óvíst hvort þeim hafa þá verið minnisstæð orð skáldsins í Sölku Völku, að "þegar öllu er á botninn hvolft þá er lífið þó umfram alt saltfiskur en ekki draumaríngl".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar