Kristín Eiríksdóttir

Þorkell Þorkelsson

Kristín Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞETTA deyfir einmanaleika og er mikill og góður félagsskapur. Það myndast mikil væntumþykja, maður ber alltaf ábyrgð á dýrinu og maður fer til dæmis aldrei neitt nema kveðja," segir Kristín Eiríksdóttir. Hún og maður hennar, Guðjón Einarsson, sem eru á níræðisaldri, eiga hund og segja að dýrahaldið gefi þeim mikið. MYNDATEXTI Þetta er ábyrgð sem maður hefur ánægju af," segir Kristín Eiríksdóttir, komin á níræðisaldur, sem telur að gæludýr gefi lífinu meira gildi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar