Rocky Horror í Loftkastalanum

Sverrir Vilhelmsson

Rocky Horror í Loftkastalanum

Kaupa Í körfu

Í GÆR bar það til tíðinda að frumsýndur var söngleikurinn Rocky Horror í nýju leikhúsi í vesturbæ Reykjavíkur. Sá stórhugur sem sýnir sig í að innrétta fullbúið leikhús inni í þessu fyrrum iðnaðarhúsnæði nær ennfremur til þessarar fyrstu uppsetningar. Það mætti finna að því að einungis eru fjögur ár frá því þessi sami söngleikur var færður upp í borginni síðast. En hann er tekinn þeim tökum hér að slíkar hugrenningar hverfa út í veður og vind. Verkið hefur staðist tímans tönn vel síðan það var fyrst frumsýnt 1973 í London og hin stórkostlega þýðing Veturliða Guðnasonar lætur jafn vel í eyrum. MYNDATEXTI HELGI Björnsson í hlutverki sínu tilbeðinn í hita leiksins Filma úr safni fyrst birt 19951208 Mappa Leiklist 3 síða 12 röð 6 mynd 23

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar