Leitarvefurinn Embla opnaður

Sverrir Vilhelmsson

Leitarvefurinn Embla opnaður

Kaupa Í körfu

Leitarvélin Embla verður vistuð á mbl.is EMBLA, ný leitarvél á netinu sem skilur íslensku, var tekin í notkun í gær. Er vélin vistuð á mbl.is og aðgengileg þaðan en um er að ræða samstarfsverkefni mbl.is, sem leggur til netumhverfi, Spurl ehf. MYNDATEXTI: Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Spurl ehf., Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Ingvar Hjálmarsson, netstjóri mbl.is, við opnun nýju netvélarinnar Emblu í Þjóðarbókhlöðunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar