Barnabókaverðlaun myndskreyting
Kaupa Í körfu
"Þetta er mér hvatning til að halda áfram að gera sögur og myndir," segir Þorgerður Jörundsdóttir myndlistarmaður og rithöfundur, í samtali við Morgunblaðið, en bók hennar Þverúlfs saga grimma var valin besta handrit að myndskreyttri sögu handa ungum lesendum í keppni sem Bókaútgáfan Æskan efndi til í tilefni af 75 ára afmæli útgáfunnar. MYNDATEXTI: Þorgerður Jörundsdóttir, myndlistarmaður og rithöfundur, tekur hér við viðurkenningu í samkeppni sem Bókaútgáfan Æskan efndi til. Bók Þorgerðar, Þverúlfs saga grimma, var valin besta handrit að myndskreyttri sögu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir