Barnabókaverðlaun myndskreyting

Sverrir Vilhelmsson

Barnabókaverðlaun myndskreyting

Kaupa Í körfu

"Þetta er mér hvatning til að halda áfram að gera sögur og myndir," segir Þorgerður Jörundsdóttir myndlistarmaður og rithöfundur, í samtali við Morgunblaðið, en bók hennar Þverúlfs saga grimma var valin besta handrit að myndskreyttri sögu handa ungum lesendum í keppni sem Bókaútgáfan Æskan efndi til í tilefni af 75 ára afmæli útgáfunnar. MYNDATEXTI: Þorgerður Jörundsdóttir, myndlistarmaður og rithöfundur, tekur hér við viðurkenningu í samkeppni sem Bókaútgáfan Æskan efndi til. Bók Þorgerðar, Þverúlfs saga grimma, var valin besta handrit að myndskreyttri sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar