Ungt fólk og lýðræði

Sverrir Vilhelmsson

Ungt fólk og lýðræði

Kaupa Í körfu

Ungmennaráð Austurbæjar Reykjavíkur ásamt hverfisráði Háaleitis stóð nýverið fyrir opnu málþingi í anddyri Borgarleikhússins þar sem yfirskriftin var "Ungt fólk og lýðræði". MYNDATEXTI: Efnt var til pallborðsumræðna á málþinginu í kjölfar erinda um ungt fólk og lýðræði. Þátttaka ungs fólks var góð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar