Ólafur Benediktsson

Þorkell Þorkelsson

Ólafur Benediktsson

Kaupa Í körfu

Ólafur Benediktsson hefur séð Íslendingum fyrir dúnsængum og dúnkoddum í yfir 30 ár. Enda hafa margir landsmanna sofið vært á köldum vetrum undir góðum dúnsængum frá Dún og Fiður. "Hér á Íslandi eru hús jafnheit á sumrum og vetrum, en við getum ekki sofið sængurlaust. Þess vegna er mikilvægt að huga vel að vali sængurinnar," segir Ólafur. MYNDATEXTI Reynsla Ólafur Benediktsson veit manna mest um dún og fiður, enda búinn að starfa að málunum í meira en 30 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar